Sannar gubbusögur
|
||
Sindri Maísól Orri ofstuðlari Daria hóra Katrin Lára Svandís Anna og systur Andri Ó Gestur Sandra íslenskunemi Elín Dagur Halla Alma Sverrir Joð Patrekur 85 Patrekur 5 Ingi Tobbi bossabarn Atli Viðar bíólingur bíóvin tár hjartarins mafían Jakob Þórdís Þórdís frænka |
Mitt malasíska heimilsfang:
Ugla Egilsdottir c/o Mr Hakim B. Mansor no 12, Lorong m.p 1/12 Manjong Point syeksyen 1 32040 Sri Manjong, Perak Darul Ridzuan, Malaysia ~ mánudagur, júlí 19, 2004
Um tharsidustu helgi for eg ad heimsaekja vinkonu mina i Kuala Lumpur. Hun vann i fjora manudi i matsolu fyrrverandi foreldra minna. Eg for i fullt af kringlum og eyddi pening. Sidan fattadi eg ad eg var ekki med meiri pening i thessari heimsalfu og fekk nett afall. Pabbi a Islandi lagdi inn pening en eg let hann hafa numerid ad reikningi sem eg hef ekkert kort ad a medan eg er i Malasiu. Hehemm. En vinkonan lanadi mer fyrir rutunni heim og thetta endadi vel. Um sidustu helgi for eg svo aftur i ferdalag. Fyrst gisti eg hja vinkonu minni sem byr a afskekktum stad. Hun a fullt af geitum og ein geitin heitir Skeggi. Skeggi og slekt hans byr i geitakofa. Heima hja theim eru lika haenur og hanar og fjoldamorg tre sem bera framandi avexti. Allt um kring er frumskogur. Hun tharf ad vakna klukkan fimm til ad komast i skolann. Hun getur tekid bat i skolann. Sidan forum vid a popptonleika i hofudborg fylkisins. Stelpurnar voru vissar med ad fa ad tala vid poppstjornurnar med utlending med ser. Thad var rett hja theim og eg spjalladi tharna vid eina af uppahalds malasisku poppstjornunum minum. Mjog serkennilegt ad hitta hana, hun var svo olik odrum Malasiubuum. Reyndar er hun fra Indonesiu. Mer fannst svo skrytid ad hitta stelpu sem var bara med sitt krullad har. Eg er jafnvel farin ad veigra mer vid ad vera med harid slegid og setja ekki teygju i thad. Eftir tonleikana datt vinkonum minum snoggvast i hug ad thar sem naeturgistingin okkar brast tha gaetum vid bara sofid uti. Til ad setja ykkur inn i adstaedur tha er kannski i lagi fyrir thaer ad sofa uti en mjog otryggt fyrir mig og eg var eini utlendingurinn i kilometers fjarlaegd. Fullt af tonleikagestum voru ut um allt og kolludu a mig hvert sem eg for. Mer fannst thetta ekki god hugmynd svo eg skipadi stelpunum ad vekja sofandi aettingja og fa thar gistingu.
Comments:
Skrifa ummæli
|