Sannar gubbusögur
|
||
Sindri Maísól Orri ofstuðlari Daria hóra Katrin Lára Svandís Anna og systur Andri Ó Gestur Sandra íslenskunemi Elín Dagur Halla Alma Sverrir Joð Patrekur 85 Patrekur 5 Ingi Tobbi bossabarn Atli Viðar bíólingur bíóvin tár hjartarins mafían Jakob Þórdís Þórdís frænka |
Mitt malasíska heimilsfang:
Ugla Egilsdottir c/o Mr Hakim B. Mansor no 12, Lorong m.p 1/12 Manjong Point syeksyen 1 32040 Sri Manjong, Perak Darul Ridzuan, Malaysia ~ miðvikudagur, mars 24, 2004
Um daginn aetladi eg ad fara i leiklistarklubbinn i skolanum minum i Malasiu en eg er haett vid vegna thess ad thetta reyndist halfgerdur enskuklubbur og eg reyni ad fordast slika klubba herna (skiptinemum i Malasiu haettir til ad ofnota enskuna og laera ofsalega takmarkada malasisku). Mer fannst leiklistarkennarinn ofsalega fyndin. Hun bad okkur um ad hugsa upp soguthrad sem vard ad hafa sidferdislegt gildi (um vonda unglinga sem reykja og drekka bjor eda eitthvad i tha veru). Hun var ekkert serlega anaegd med mina hugmynd en kom med adra hugmynd i stadinn: ,,Eg var ad spa i ad i opnunarsenunni vaeri mamman ad thrifa husid hagrenjandi af thvi ad enginn hjalpar henni. Sidan kemur sonur hennar og sparkar i hana svo hun dettur. Tha var eg ad hugsa ad hun myndi annad hvort deyja eda lamast fyrir lifstid... Restin af leikritinu fjalladi sidan um hvernig bornin reyndu ad fota sig i lifinu eftir thad." Eg held ad thessi indverski enskukennari se salufelagi Lars Von Trier. Eg reyndi eitthvad ad lysa fyrir henni ahyggjum minum yfir thvi ad hugsanlega myndu ahorfendur verda thunglyndir alla aevi eftir svona leikrit og ad eg vildi helst ekki bera nokkra abyrgd a thvi. Tha sagdi hun ad thad skipti ekki mali, enginn i salnum aetti eftir ad fylgjast med vegna thess ad Malasiubuar hafa ekki ahuga a leikhusi. Mer fannst thad heidarlegt svar en ekki til thess fallid ad glaeda ahuga minn a leikfelaginu.
Comments:
Skrifa ummæli
|