Sannar gubbusögur



MSN-ið mitt

Sindri
Maísól
Orri ofstuðlari
Daria
hóra
Katrin
Lára
Svandís
Anna og systur
Andri Ó
Gestur
Sandra
íslenskunemi
Elín
Dagur
Halla
Alma
Sverrir Joð
Patrekur 85
Patrekur 5
Ingi
Tobbi
bossabarn
Atli Viðar
bíólingur
bíóvin
tár hjartarins
mafían
Jakob
Þórdís
Þórdís frænka
Mitt malasíska heimilsfang:   
Ugla Egilsdottir  
c/o Mr Hakim B. Mansor  
no 12, Lorong m.p 1/12  
Manjong Point syeksyen 1   
32040 Sri Manjong,   
Perak Darul Ridzuan, Malaysia   
~ föstudagur, mars 05, 2004
 
Ef madur fer a mannamot i Malasiu eru umraeduefnin toluvert olik theim sem er skotid upp heima a Islandi. Eg aetla ad gefa ykkur synishorn af samtali ur malasisku brudkaupi.

Kall: Eg er buinn ad skrifa doktorsritgerd. Eg laerdi sko i Englandi, eg er mjog klar.
Ugla: Ja ja, en skemmtilegt. Hvad laerdirdu?
Kall: Eg man thad nu ekki alveg.. ju aftur, thad var stjornmalafraedi. Hvad gerir pabbi thinn?
Ugla: Hann er verkfraedingur.
Kall: Nohh, vel af ser vikid hja honum. Hvad faer hann i laun?
Ugla:Ha?
Kall: Hvad faer hann borgad mikid a manudi?
Ugla: Eee, eg veit thad ekki alveg.
Kall: Eldri sonur minn faer rosalega mikid borgad. Samt er hann bara thritugur. Yngri syni minum gengur ekki jafn vel i lifinu. Hann er bara barnaskolakennari. En hvada markmid hefurdu i lifinu? Aetlardu i haskola eda aetlardu ad gifta thig strax eftir samraemdu?
Ugla: Eg er svona meira ad spa i ad fara i haskola...
Kall: Ef eg vaeri thu myndi eg taka B.A. gradu i tonlist.
Ugla: Nei veistu eg er meira ad spa i leiklist eda malvisindum...
Kall: Nei ekki gera thad. Malvisindi eru allt of erfid. Eg tok eina onn i theim i Englandi og eg fekk bara B+. Eg fekk sko A i ollu odru, eg er nefnilega mjog klar strakur.
Ugla: Nunu.
Comments: Skrifa ummæli

Powered By Blogger TM