Sannar gubbusögur



MSN-ið mitt

Sindri
Maísól
Orri ofstuðlari
Daria
hóra
Katrin
Lára
Svandís
Anna og systur
Andri Ó
Gestur
Sandra
íslenskunemi
Elín
Dagur
Halla
Alma
Sverrir Joð
Patrekur 85
Patrekur 5
Ingi
Tobbi
bossabarn
Atli Viðar
bíólingur
bíóvin
tár hjartarins
mafían
Jakob
Þórdís
Þórdís frænka
Mitt malasíska heimilsfang:   
Ugla Egilsdottir  
c/o Mr Hakim B. Mansor  
no 12, Lorong m.p 1/12  
Manjong Point syeksyen 1   
32040 Sri Manjong,   
Perak Darul Ridzuan, Malaysia   
~ fimmtudagur, mars 18, 2004
 
Bradum eru thingkosningar i Malasiu
Og thad er frekar erfitt fyrir utlending ad skilja thaer. Rikisstjornarflokkurinn, Barisan Nasional, er sa sem langflestir stydja. I blodunum ma lesa um ahyggjur folks yfir thvi hvad unga kynslodin hefur litinn ahuga a politik. Flestir flokkar eru flokkar sem vinna fyrir einhvern kynthatt i Malasiu eda eitthvert fylki.
Um daginn hitti eg mann. Hann sagdi ad folk vaeri alltaf oanaegt, jafnvel tho rikisstjornin vaeri god.
Mer fannst hann hreint agaetis efni i einraedisherra.
Seinna fekk eg ad vita ad i Malasiu er allt ad thvi bannad ad hallmaela rikisstjorninni. Motmaeli eins og vid thekkjum thau a Islandi eru tulkud sem landrad, unglingum vaeri stungid i steininn ef their gengju um med spjold. Folk ma lika ekki tja sig um stjornmal fyrr en vid 21 ars aldurinn. Hvernig eiga unglingar ad fa ahuga a stjornmalum ef their eiga bara ad vera passivir? Og hvernig eiga flokkar sem eru ekki i rikisstjorn ad komast i rikisstjorn ef their mega ekki gagnryna rikisstjornina?

Comments: Skrifa ummæli

Powered By Blogger TM